Forysta - Fagmennska - Fórnfýsi 

Saga félagsins      Vefverslun    
Velkomin á söluvef BA
Björgunarfélag Akraness er öflug björgunarsveit sem starfar bæði til sjós og lands. Sveitin er vel tækjum búin og í henni starfar öflugur hópur fólks sem er tilbúinn að takast á við ýmis konar björgunarverkefni.

Við bjóðum einnig upp á Unglingadeild fyrir unglinga í 9. og 10. bekk, þar sem ungt fólk getur lært um björgunarstörf og útivist.

Til að hefja þjálfun innan sveitarinnar þarf að vera 16 ára eða eldri og hafa áhuga á björgunarstörfum og útivist.

Rótarskot

Rótarskot er leið til að styrkja öflugt og mikilvægt sjálfboðastarf björgunarsveitanna.
Rótarskot gefur af sér tré sem er gróðursett í samstarfi við Skógræktarfélag Íslands og fjölmargar deildir þess um land allt. Allur ágóði af sölu Rótarskotanna rennur til björgunarsveitanna.
Leit